Sigurður Már hefur nú unnið ljós í sama anda. Íslensk náttúra verður honum enn innblástur. „Fætur ljóssins, sem eru þeir sömu og á Fuzzy, í formi vatnsdropa sem er undirstaða alls lífs. Hver glerkúpull er stæling á fyrirbrigði úr íslenskri náttúru svo sem fjallavatni eða eldfjalli.