Enn og aftur leggur Fuzzy land undir fót og er núna kominn til Kanada í verslunina Uglu.
Íslendingur að nafni Ragna Vala rekur verslunina.
Hér má sjá heimilisfangið og upplýsingar hvernig má ná í verslunina.
UGLA DÉCOR Inc.
2185, Rue Crescent
Montréal QC H3G2C1
Canada
http://www.ugla.ca/
(514)574-1317
rvk.ugla@gmail.com: